Vörukynningar

Við höfum stærsta vörukynningar teymi á Norðurlöndunum og framkvæmum meira en 20.000 vörukynningar á hverju ári.

Með yfir 300 kynningarfulltrúa þá náum við að dekka öll fjögur löndin sem við störfum í með áherslu á gæði, matvöru og sölu. Kynningarfulltrúar okkar eru valdnir því þeir hafa ástríði fyrir vörunum sem við kynnum. Við veitum sölu og gæðum mikla athygli sem tryggir að við getum boðið upp á bestu mögulega útkomu í sölu á vörukynningum.

Gæðastjórar okkar í samstarfi við svæðisstjóra tryggja hámarksgæði á þjónustu okkar. Við þjálfun og gefum starfsfólki okkar tólin og aðhald til að tryggja að alllar kynningar okkar verði sem best á er kosið.Við veitum

  • Sveigjanleika, drægni og hraða sem erfitt er að toppa

  • Uppbyggingu sem tryggir GÆÐI alls staðar og hvenær sem er sólahringsins

  • Rauntíma skýrslur og samskipti

Gunnar Gunnarsson

Country Manager Iceland

(+354) 690 6999

E-mail

Lestu meira um þjónustur okkar

Áfylling

Við höfum fleiri en 1300 starfsmenn, bjóðum við umfangsmestu og sveigjanlegustu þjónustuna á Norðurlöndunum.

Lesa meira

Sala

Hagkvæm og sveigjanleg þjónusta aðlöguð að þörfum hvers og eins sem virkar.

Lesa meira

POS efni og framkvæmd

Við bjóðum upp á heildarþjónustu allt frá hugmyndavinnu, ráðgjöf, hönnun, sölu og uppsetningu á söluhvatalausnum í verslunum.

Lesa meira