Um okkur

Við bjóðum upp á þjónustu í sölu í verslunum, áfyllingar, vörukynningar og auglýsingaefni til birgja og verslana þvert á öll Norðurlöndin.

Með yfir 1300 dygga starfsmenn, Retail24 er stærsti þjónustuaðili verslunargeirans í sölu, vörukynningum, áfyllingum og POS framleiðslu. Retail24 var stofnað árið 2002 og hefur starfsemi í Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Finnlandi og Íslandi. Við erum sannir fagaðilar í verslunargeiranum og leggjum stolt okkar undir að veita sem bestu gæði, sveigjanlega og þjónustu á markaðnum.


Hraði, kvarði og 24 stunda þjónusta!


Við veitum

  • Skandinavískt hugvit, með staðbundndri þekkingu á heimamarkaði.

  • Öll norðurlöndin , allir kanalar verslunargeirans

  • Sveigjanleiki og hagræði í kostnaði

  • Eitt fyrirtæki fyrir allar þjónustur. Einn tengiliður

Gunnar Gunnarsson

Country Manager Iceland

(+354) 690 6999

E-mail