POS efni og framkvæmd

Við bjóðum upp á heildarþjónustu allt frá hugmyndavinnu, ráðgjöf, hönnun, sölu og uppsetningu á söluhvatalausnum í verslunum.

Við tryggjum að samstarfsaðilar okkar nái í gegn með POS efni sitt með sérsniðnum lausnum. Retail24 býður upp á A-Z lausnir frá hugmyndavinnu og greiningu til tilbúnna og uppsettra POS lausna á öllum Norðurlöndunum.

Teymi okkar hefur áratugareynslu í hönnun á markaðsefni fyrir verslunargeirann. Við vinnum með stærstu vörumerkjum á markaðnum, Nestlé, Hasbro, Wilfa, LEGO, Braun, Mars, Tulip, Orkla og fleiri. Þetta gerir Retail24 kleift að veita viðskiptavinum okkar nýsköpun sem á sér enga hliðstæðu og möguleika á að búa til sérsniðnar lausnir til að tryggja sýnileika og árangur í baráttunni í búðunum: Viðskiptavinir verða fyrir aukinni tíðni af upplýsingum sem tryggir meiri sölu.
Þessi miklu gæði í framleiðsluferlinu er náð í gegnum skilvirka ferla frá hönnun til framleiðslu, og ef þörf krefur uppsetningu í verslunum líka.  Við framleiðum efni okkar með leiðandi verksmiðjum í Evrópu, hver sérútbúin til að tryggja gæði í framleiðlu og hönnun.Við veitum

  • Sveigjanleika, drægni og hraða sem erfitt er að toppa

  • Uppbyggingu sem tryggir GÆÐI alls staðar og hvenær sem er sólahringsins

  • Rauntíma skýrslur og samskipti

Gunnar Gunnarsson

Country Manager Iceland

(+354) 690 6999

E-mail

Lestu meira um þjónustur okkar

Áfylling

Við höfum fleiri en 1300 starfsmenn, bjóðum við umfangsmestu og sveigjanlegustu þjónustuna á Norðurlöndunum.

Lesa meira

Vörukynningar

Við höfum stærsta vörukynningar teymi á Norðurlöndunum og framkvæmum meira en 20.000 vörukynningar á hverju ári.

Lesa meira

Sala

Hagkvæm og sveigjanleg þjónusta aðlöguð að þörfum hvers og eins sem virkar.

Lesa meira