Að vinna fyrir Retail24

RETAIL24 METUR STARFSFÓLK SITT MIKIÐ Í METUM

Við heimsækjum fleiri en 800.000 á hverju ári í áfyllingum, sölu og vörukynningum. Hæfileikar starfsfólks okkar eru það sem sker Retail24 úr sem faglegur og öflugur samstarfsaðili.


Stærð okkar, uppbygging og teymi svæðisstjóra gerir okkur kleift að hvetja , fræða og halda vel utan um okkar starfsfólk. Stjórnendur hafa þekkingu á markaðnum sem nauðsynlegt er til að skipuleggja og framkvæmda á hagkvæman máta.
Við leggjum hart að okkur til að bæta fyrirtækið okkar og straumlínulaga okkar ferla á öllum stigum þjónustu okkar til að tryggja betri og skilvirkari þjónustu til viðskiptavina okkar.


FÓLKIÐ OKKAR ER ÞAÐ MIKILVÆGASTA